Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.8
3 of 8
Barnabækur
Að vera ofurhetjan Rauða gríman hefur breytt öllu fyrir Lísu. Hún hefur öðlast áður ófundið sjálfstraust – en er samt ennþá einmana. Á sama tíma óttast allir ræningjar og aðrir glæpamenn í Rósahæð að verða handsamaðir af hinni dularfullu ofurhetju. Allir nema Wolfgang, hættulegasti glæpaforinginn í bænum. Hann er orðinn þreyttur á afskiptum Rauðu grímunnar og ákveður að stöðva hana í eitt skipti fyrir öll.
Hröð, spennandi og hjartnæm saga um litla stelpu sem tekur málin í eigin hendur, hér í frábærum lestri Andreu Aspar Karlsdóttur!
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180614313
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 mars 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland