Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.3
Skáldsögur
Í Handbók um minni og gleymsku renna húmor og heimspeki, fegurðarþrá og frásagnagleði saman í frumlegan seið.
Bréfaskipti fyrrverandi elskenda, furðuleg ökuferð um úthverfi Reykjavíkur, harðar deilur í húsfélagi, flóttatilraun drengs úr sveit, kjarnorkusprengjur og engiferrætur …
Handbók um minni og gleymsku vekur bæði kátínu, óvæntar spurningar og óþægilegar tilfinningar. Þetta er bók sem lesandinn mun ekki gleyma svo auðveldlega.
Ragnar Helgi Ólafsson hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar haustið 2015. Handbók um minni og gleymsku er fjórða bók hans og kemur út samhliða á Íslandi og í Frakklandi en allar bækur hans hafa verið þýddar á erlendar tungur.
Jóhann Sigurðarson les af sinni einskæru snilld.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178976089
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 april 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland