Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
3 of 5
Glæpasögur
Yfirlögregluþjónninn Nick Johansson og lögreglukonan Sussi, eru að slíta samvistum. Mitt í búslóðaflutningnum er kaldrifjað morð framið á götunni fyrir utan íbúðina við Kungsholmen í miðborg Stokkhólms. Nick finnur sig knúinn til að virkja allan þann kraft og þekkingu sem honum býðst, þegar í ljós kemur að morðið á götunni er aðeins byrjunin. Um leið á lögreglukonan Klara Pil, í harðri baráttu við sjúkdómsdjöflana sína. Hún neyðist hins vegar fljótt til þess að leggja eigin heilsu til hliðar, því morðinginn virðist hafa áform um að ná sér niðri á öllu teyminu sem vinnur að rannsókninni – og hlífir engum
© 2025 Lind & Co (Hljóðbók): 9789180953726
© 2025 Lind & Co (Rafbók): 9789180953733
Þýðandi: Nuanxed / Berglind Þráinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 januari 2025
Rafbók: 20 januari 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland