Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
1 of 9
Glæpasögur
Jack Reacher er á sínu vanalega stefnulausa flandri um veröldina þegar hann kemst í kynni við eldri hjón sem eru lent í klónum á okurlánara. Þar sem Reacher er ávallt reiðubúinn að taka bófa í bakaríið býður hann fram aðstoð sína. Og áður en langt um líður er hann búinn að egna upp bæði úkraínsku og albönsku mafíuna í plássinu – með verulega blóðugum afleiðingum.
Hundaheppni er tuttugasta og fjórða bókin í hinum geysivinsæla metsöluflokki Lees Child um Jack Reacher, bardagajaxlinn með blíða hjartað.
© 2024 JPV (Hljóðbók): 9789935294821
© 2024 JPV (Rafbók): 9789935294630
Þýðandi: Jón Hallur Stefánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 januari 2024
Rafbók: 8 januari 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland