Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
4 of 4
Glæpasögur
Öskur rýfur þögnina í Ragmullin kirkjugarði. Í opinni gröf liggur blóði drifið lík ungrar konu og Lottie Parker er kölluð til að rannsaka málið. Líkið hefur ekki legið þarna lengi og Lottie veltir fyrir sér hvort þarna gæti verið Elizabeth Bryne, sem hvarf sporlaust fyrir nokkrum dögum. Lottie er undir mikilli pressu að leysa málið fljótt, til að friða nýjan yfirmann sem virðist hafa horn í síðu rannsóknarlögreglukonunnar. Þegar tvær konur hverfa til viðbótar fer Lottie og samstarfsfólki hennar að gruna að raðmorðingi gangi laus. En hvörf kvennanna eru óhugnanlega lík tíu ára gömlum málum sem aldrei voru leyst. Gæti sagan verið að endurtaka sig
© 2025 Storyside (Hljóðbók): 9789180840668
© 2025 Storyside (Rafbók): 9789180840675
Þýðandi: Nuanxed / Ragna Sigurðardóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 februari 2025
Rafbók: 1 februari 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland