Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
13 of 2
Skáldsögur
Lögregluforinginn William Wisting er kallaður í skyndi til fundar við ríkislögmann Noregs. Í sumarhúsi nýlátins og mikilsmetins stjórnmálamanns hafa fundist vísbendingar sem kunna að ógna þjóðaröryggi. Þess er gætt að rannsóknin á þessum vísbendingum fari fram fyrir luktum dyrum. Fljótlega kemur þó á daginn að hér er um glæpamál að ræða fremur en stjórnmálaspillingu. Óleyst sakamál reynast tengjast stjórnmálamanninum, svo sem óupplýst mannshvarf og stórt peningarán. Wisting stendur frammi fyrir erfiðu máli þar sem grafa verður djúpt í fortíðina og ólíklegasta fólk hefur ýmislegt að fela. Bækur norska metsöluhöfundarins Jørns Lier Horst um lögregluforingjann William Wisting hafa um langt árabil verið meðal vinsælustu glæpasagna Norðurlanda og þýddar á fjölda tungumála. „Æsispennandi frá upphafi til enda.“ – Sunday Times „Bækur Jørns Lier Horst eru allar í hæsta gæðaflokki ... Hann er ef til vill sá glæpasagnahöfundur Noregs sem kann best til verka.“ – Dagbladet „Einn allra besti norræni glæpasagnahöfundurinn.“ – The Times „Klassísk ráðgáta skrifuð á frábærlega spennuþrunginn hátt.“ – Ystads Allehanda * * * * * – Fædrelandsvennen
© 2023 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935218384
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 juni 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland