Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
11 of 11
Glæpasögur
„Annika, hjálpaðu mér!“
Þessi sms-skilaboð eru síðasta lífsmarkið sem komið hefur frá Birgittu, systur Anniku Bengtzon. Annika þarf að finna hana og sú leit knýr hana til að horfast í augu við erfiða reynslu úr eigin fortíð. Framtíðin er líka óviss því að Kvöldblaðið stendur á krossgötum. En meðan á öllu þessu gengur flytur Annika fréttir af óútkljáðu dómsmáli vegna óhugnanlegra morða og einhvers staðar er á sveimi sálsjúkur morðingi sem hugsar henni þegjandi þörfina.
Bækur Lizu Marklund um blaðakonuna Anniku Bengtzon hafa komið út á yfir 30 tungumálum og notið gríðarlegra vinsælda. Járnblóð er seinasta sagan í þessum bókaflokki, í þýðingu Ísaks Harðarsonar og frábærum lestri Birnu Pétursdóttur.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346845
© 2024 Mál og menning (Rafbók): 9789979336587
Þýðandi: Ísak Harðarson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 maj 2023
Rafbók: 20 september 2024
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland