Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Jólin á skosku eyjunni Mure eru nístandi köld og stórkostlega falleg. Nú er tími til að hjúfra sig fyrir framan arininn og hafa það huggulegt með ástvinum. Á Mure þýðir það örlitla viskílögg í glasi og væna sneið af skoskri jólaköku – nema fyrir Flóru sem stendur vaktina í Sumareldhúsinu, á þar að auki óvænt von á barni með Joel og hefur ekki hugmynd um hvernig hún eigi að segja honum frá því …
Á sama tíma reynir sýrlenski læknirinn Saif að njóta fyrstu vestrænu jólahátíðarinnar með sonum sínum. Getur hann leyft sér að gleðjast og opna hjartað á meðan eiginkonu hans, sem hvarf í stríðinu í Sýrlandi, er enn saknað?
Fjórða bókin í Mure-bókaflokknum, framhald af Sumareldhúsi Flóru, Ströndinni endalausu og Á fjarlægri strönd.
© 2023 Angústúra (Hljóðbók): 9789935523594
Þýðandi: Helga Soffía Einarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 oktober 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland