Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Skáldsögur
Í notalegu hverfi í París – borg ástarinnar – er lítið kökuhús sem bíður eftir því að verða uppgötvað. Rómantík gæti alveg verið þar á matseðlinum …
Nína Hadley ólst upp með fjórum eldri bræðrum. Þegar henni bauðst að flytjast til Parísar og hjálpa til á sætabrauðsnámskeiði var hún spennt að segja au revoir við hina ráðríku bræður sína.
Það var bara eitt vandamál. Kökugerðarmeistarinn í París var besti vinur eins bróðurins og þar að auki maður sem hún elskaði í laumi.
Það var því ekki bara girnilegt sætabrauð, fíngerðar makkarónur og glæsilegar tertur sem freistaði í litla kökuhúsinu í París …
© 2024 Ugla (Hljóðbók): 9789935219701
Þýðandi: Kristín V. Gísladóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 december 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland