Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Maple Sugar gistihúsið er fullkomið fyrir jóladekurferð enda er það fullbókað allan desember. Hótelstýran Hattie Coleman er kornung ekkja og einstæð móðir og hennar eina ósk er að komast klakklaust gegnum jólavertíðina. Þegar Erica, Claudia og Anna mæta í vikulanga bókaklúbbadvöl á gistihúsið grípa örlögin í taumana.
Erica, Claudia og Anna eru afskaplega nánar og hafa gengið í gegnum ýmislegt en vináttan og sameiginleg ást þeirra á bókum hefur fleytt þeim gegnum lífsins ólgusjó. Þegar þær mæta í vikulanga bókaklúbbadvöl á gistihúsið grípa örlögin í taumana. Hattie hefur séð að vinkonurnar eru allar að kljást við hluti í einkalífinu en hana hefði aldrei grunað hversu mikil áhrif þær þrjár ættu eftir að hafa á hennar eigið líf. Þegar dvölinni lýkur standa þær allar í nýjum sporum, sum tengsl eru sterkari, önnur rofin, en allar við upphafið á glænýjum kafla í lífinu.
© 2023 Bókabeitan - Björt (Hljóðbók): 9789935541499
© 2023 Bókabeitan - Björt (Rafbók): 9789935541505
Þýðandi: Marta Hlín Magnadóttir, Birgitta Elín Hassell
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 november 2023
Rafbók: 28 november 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland