Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
Skáldsögur
Kirka er fædd inn í fjölskyldu grískra guða sem allir hafa sína einstöku hæfileika. Faðir hennar, Helíos, er guð sólarinnar og móðir hennar er vatnagyðjan Perses. En Kirka ákveður að halda yfir í heim mannanna og þar uppgötvar hún skæða krafta sína. Hún reynist búa yfir mætti sem ógnar jafnvel sjálfum guðunum.
Himnaguðinn Seifur dæmir Kirku því til útlegðar á fjarlægri eyju, en þar nær hún aðeins að efla krafta sína enn meira.
Sagan um Kirku er einstök saga konu sem finnur sjálfa sig og kynnist ástinni í krefjandi aðstæðum, en þarf um leið að taka erfiðar ákvarðanir sem eiga eftir að hafa víðtæk áhrif um alla eilífð.
Madeline Miller hefur áður gefið út bókina Söngur Akkíllesar sem hún hlaut Orange verðlaunin fyrir árið 2012. Bæði Kirka og Söngur Akkílesar hafa setið í fyrsta sæti á metsölulista New York Times.
Kirka er hér í frábærum lestri Sólveigar Guðmundsdóttur. Þýðandi er Anna María Hilmarsdóttir.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180352970
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180352987
Þýðandi: Anna María Hilmarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 november 2022
Rafbók: 22 november 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland