Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
3 of 4
Glæpasögur
Dicte Svendsen, ritstjóri sakamála á Blaðinu, er snör í snúningum þegar lík ungrar konu finst við fótboltavöll meðan stórleikur fer fram. Sláandi við líkfundinn er að augu stúlkunnar hafa verið fjarlægð. Eina vísbending lögreglunnar er fótur í sérkennilegum skóm sem sést bak við líkið á mynd í farsíma lítillar stúlku.
Er maðurinn í þungu skónum morðingi stúlkunnar eða er málið flóknara en svo? Tengist glæpurinn svipuðum atburðum í öðrum löndum? Smám saman verður ein spurning áleitin: Er hægt að græða á dauða fólks?
Blaðamaðurinn og píanóleikarinn Elsebeth Egholm er ókrýnd glæpasagnadrottning Danmerkur. Með geysivinsælum og rómuðum sögum sínum um Dicte Svendsen hefur hún skapað sannfærandi heim og fyllt hann af lifandi fólki.
© 2021 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979345909
© 2021 Mál og menning (Rafbók): 9789979332763
Þýðandi: Auður Aðalsteinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 december 2021
Rafbók: 17 december 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland