Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
7 of 9
Glæpasögur
Illa útleikið karlmannslík finnst í íbúð í Osló. Þegar frystikista mannsins er opnuð blasir við skelfileg sjón. Nokkrum dögum síðar leitar þýska lögreglan til Joona Linna vegna morðs sem framið hefur verið rétt utan við Rostock.
Joona fer smám saman að greina mynstur sem er svo langsótt og brjálæðislegt að hann trúir því varla sjálfur að hann hafi rétt fyrir sér. Ekki getur fólk risið upp frá dauðum?
Meistari spennutryllanna, Lars Kepler, snýr hér aftur með sjöundu bók sína um Joona Linna og félaga hans í Stokkhólmslögreglunni. Bækurnar hafa verið þýddar á 40 tungumál og selst í um 13 milljónum eintaka um heim allan.
© 2024 JPV (Hljóðbók): 9789935292285
© 2024 JPV (Rafbók): 9789935119025
Þýðandi: Eyrún Edda Hjörleifsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 mars 2024
Rafbók: 18 mars 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland