Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
2 of 2
Glæpasögur
Hótelþernan Molly Gray er sérlunduð, regluföst og það fær í starfi sínu að hún er á örskömmum tíma orðin yfirþerna á hinu glæsilega hóteli Regency Grand. Þegar heimsþekktur rithöfundur dettur niður dauður í einum sal hótelsins umturnast hins vegar líf hennar.
Lögreglufulltrúinn Stark, gömul fjandkona Molly, kemst fljótt að því að um kaldrifjað morð er að ræða. Margir liggja undir grun og allir vilja vita hver drap metsöluhöfundinn J.D. Grimthorpe. Var það Lily, nýi hlédrægi þernuneminn? Eða ritari höfundarins, Serena Sharpe? Hefur dyravörðurinn ljúfi, herra Preston, eitthvað að fela? Og er Molly sjálf eins saklaus og hún segist vera?
Nita Prose starfaði lengi sem ritstjóri í Toronto áður en hún skrif aði Þernuna sem skaust á topp metsölulista The New York Times. Leynigesturinn er sjálfstætt framhald þeirrar sögu.
© 2025 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979229537
Þýðandi: Magnea J. Matthíasdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 april 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland