Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
3 of 9
Glæpasögur
Skelfing grípur íbúa Stokkhólms. Ódæðismaður leikur lausum hala og misnotar og myrðir litlar stúlkur. Lögreglan er ráðalaus og hefur engar vísbendingar nema kannski gamalt sporvagnskort – og ekkert vitni nema þriggja ára snáða og hugsanlega ræningja sem ekki hefur náðst. En svo rifjar Martin Beck upp símtalið um manninn á svölunum … Maðurinn á svölunum er þriðja sagan í spennusagnaflokknum Skáldsaga um glæp eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö. Eftir henni var gerð kvikmynd sem naut mikilla vinsælda. Þráinn Bertelsson þýddi bókina sem kom fyrst út á íslensku árið 1978. Norski spennusagnahöfundurinn Jo Nesbø skrifar formála að þessari útgáfu.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346234
© 2022 Mál og menning (Rafbók): 9789979347644
Þýðandi: Þráinn Bertelsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 februari 2022
Rafbók: 24 februari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland