Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
3 of 3
Ungmennabækur
Þau koma gangandi yfir ísinn. Karlar og konur, hávaxnar verur og lágvaxnar. Allar eru þær náfölar og þokukenndar eins og hálfuppleystir skuggar. Andlitin snúa að ferjunni og þær hreyfa sig allar á sama óeðlilega mátann. Hægt en staðfastlega.
Maurildi breiða sitt bláa skin yfir hafið og ís myndast með ógnarhraða. Djúpt undir sjávarborðinu skipuleggur sjávardísin hefnd sína — og öllum skerjagarðinum er ógnað …
Maurildi er lokabindið í mögnuðum þríleik sem mæðgurnar Camilla og Viveca Sten hafa skrifað um Hafsfólkið. Bækurnar slógu í gegn í Svíþjóð og fyrstu bækurnar tvær, Hyldýpið og Sæþokan, fengu frábærar viðtökur íslenskra lesenda og hlustenda.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789152150795
© 2021 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935215147
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 mars 2021
Rafbók: 19 augusti 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland