Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
5 of 7
Glæpasögur
Á vætusömum vordegi finnst kona myrt í Norrköping eftir að hafa verið saknað í tvo sólarhringa. Líkið finnst á floti í ánni sem rennur í gegnum borgina. Tveimur dögum áður fannst annað lík í ánni, önnur kona myrt á sama hátt. Þegar þriðja konan hverfur óttast lögreglan að raðmorðingi sé kominn á kreik. Jana Berzelius saksóknari fær málið í hendur, dyggilega studd af rannsóknarlögreglumönnunum Henrik Levin og Miu Bolander. Fljótt tengist rannsókn þeirra eldra máli ungs manns sem er vistaður á réttargeðdeild eftir að hafa myrt fjölskyldu sína. Á þeirri sömu deild dvelur líka Danilo Peña – maðurinn sem Jana Berzelius vill losna við úr lífi sínu – hvað sem það kostar.
© 2021 mth útgáfa ehf (Hljóðbók): 9789935501134
© 2021 mth útgáfa ehf (Rafbók): 9789935501141
Þýðandi: Kristján H. Kristjánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 maj 2021
Rafbók: 28 maj 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland