Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Glæpasögur
Frábærlega fléttuð ný morðgáta frá höfundi bókanna Gestalistans og Íbúðarinnar í París sem báðar náðu efsta sæti metsölulista New York Times. Á opnunarkvöldi á Setrinu er ekkert til sparað, hvorki í stóru né smáu. Vatnið í barmafullri sundlauginni glitrar. Skjóðum með lækningakristöllum hefur verið komið fyrir í strandkofunum og skógarhreysunum. Einkenniskokteill Setursins (greipaldin, engifer, vodka og skvetta af CBD-olíu) rennur í stríðum straumum. Allir eru klæddir í hör. Myrkrið bærir þó á sér undir brennheitri Jónsmessusólinni. Gamlir vinir og óvinir eru á ferli meðal gestanna. Rétt fyrir utan vel snyrta lóð Setursins er forn skógur fullur af leyndarmálum. Lögreglan er kölluð út að morgni sunnudags eftir opnunarhátíðina. Eitthvað er að. Hér hefur orðið eldsvoði. Lík hefur fundist. Allt hófst þetta með leyndarmáli fyrir fimmtán árum. Nú er fortíðin mætt óboðin í veisluna. Og koma hennar endar með morði í … Miðnæturveislunni.
© 2024 BF-útgáfa ehf (Hljóðbók): 9789935542564
Þýðandi: Herdís M. Hübner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 juni 2024
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland