Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
2 of 2
Glæpasögur
Mikaela var aðeins 18 ára þegar hún var stungin til bana heima hjá kærastanum sínum, Leon, sem situr í gæsluvarðhaldi. Allt bendir til þess að hann hafi framið morðið og sönnunargögnin gegn honum eru sterk. Lögfræðingarnir Lydia og Alex eru þó ekki með öllu sannfærðir. Þær gera allt sem þær geta til að finna eitthvað sem gæti dregið sekt hans í efa og komið í veg fyrir að saklaus maður verði dæmdur fyrir morð. Þegar líða fer að réttarhöldum finna þau óvæntar vísbendingar. Lydia og Alex þurfa að etja kappi við óáreiðanlegt vitni,lögreglu sem telur málið leyst og loks tímann sjálfan. Hvað gerðist nákvæmlega kvöldið sem Mikaela var myrt? Tekst þeim að komast að því áður en það verður um seinan? Anna Bågstam, sem þekktust er fyrir sögur sínar um Morðin í Leirvík, færir okkur aðra sögu um Lydiu, Alex og Lunken hjá lögmannsstofunni Pegasus. Mikaela er ógnarspennandi þeytivinda sem svíkur enga unnendur glæpasagna. Hér í stórkostlegum lestri Unnar Birnu Backman.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180680066
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180680073
Þýðandi: Nuanxed / Berglind Þráinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 september 2024
Rafbók: 23 september 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland