Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
1 of 6
Glæpasögur
1. bókin í seríunni um KAY SCARPETTA.
Fjöldamorðingi fer hamförum í borginni Richmond í Virginíu-ríki. Þrjár konur hafa þegar látið lífið eftir að hafa verið misþyrmt og loks kyrktar í sínu eigin svefnherbergi. Engar vísbendingar um morðingjann hafa fundist. Hann virðist láta til skarar skríða af handahófi – en jafnan aðfaranótt laugardags. Þetta mál reynir á réttarmeinafræðinginn Kay Scarpetta, rannsóknargögnum er spillt og brátt kemur í ljós að einhver vill hana feiga.
Í meira en þrjá áratugi hefur Patricia Cornwell verið einn vinsælasti og mest verðlaunaði glæpasagnahöfundur heims. Bækur hennar hafa verið þýddar á nær 40 tungumál og selst í yfir100 milljón eintaka.
Atli Magnússon þýddi. „Sannkallaður meistari glæpasagnanna.“ New York Times Book Review „Scarpetta er fyrsti kvenspæjarinn sem er að öllu leyti sannfærandi, náskyld Sherlock Holmes í því að treysta eingöngu á gáfur sínar fremur en heppni og vöðvamátt til að leysa erfið glæpamál.“ Independent „Patricia Cornwell á sér ekki sinn líka þegar að því kemur að rita margslungnar spennusögur þar sem atburðarrásin er í senn óvænt og hröð.“ Sunday Telegraph
© 2023 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935218285
Þýðandi: Atli Magnússon
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 maj 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland