Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
8 of 10
Glæpasögur
Jólahátíðin er að ganga í garð þegar starfsmaður á stóru hóteli í Reykjavík finnst myrtur í kjallara þess. Hann reynist hafa verið vinafár og lifað fábreyttu lífi en upplýsingar um æskuár hans, ævintýraleg og dapurleg í senn, koma lögreglunni á sporið.
Arnaldur Indriðason hefur notið fádæma vinsælda fyrir sögur sínar og hér er það lögregluhópurinn góðkunni, Erlendur, Sigurður Óli og Elínborg, sem fæst við flókna málsrannsókn.
Röddin er grípandi og áhrifamikil saga um undarleg örlög.
© 2024 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979228530
© 2021 Vaka-Helgafell (Rafbók): 9789979224358
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 juni 2024
Rafbók: 15 februari 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland