Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Þegar kafarar fara niður að botni Ångerman-árinnar til að skoða skipsflök, sem þar eru í hundraðatali, finna þeir jarðneskar leifar af karlmanni. Í ljós kemur að maðurinn hefur verið myrtur, en hver var þessi maður? Slóðin liggur aftur til sjöunda áratugarins í Ådalen og heimsmyndar þess tíma sem einkenndist af harkalegum pólitískum átökum og mikilfenglegum draumum manna um frelsi.
Lögregluþjónninn Eira Sjödin er barnshafandi og sinnir aðallega rólegri verkefnum. Henni er falið að rannsaka þetta gamla mál því það virðist hættulaust. Eftir því sem sannleikurinn um hinn látna færist nær lífi hennar sjálfrar og fjölskyldunni, fækkar vikunum fram að settum fæðingardegi. Enn liggur ekki fyrir hver barnsfaðir hennar er.
Á sama tíma heldur kona nokkur norður á bóginn, konan sem framdi þann glæp sem bróðir Eiru situr inni fyrir. Hún hefur drepið aftur og er á flótta undan réttvísinni.
„Áköf og grípandi norræn rökkursaga“ LILJA SIGURÐARDÓTTIR „Stórgóður og snúinn spennurússíbani“ PETER JAMES „Ákaflega grípandi“ CHRIS WHITAKER
© 2025 Lind & Co (Hljóðbók): 9789180953689
© 2025 Lind & Co (Rafbók): 9789180953719
Þýðandi: Nuanxed / Malín Brand
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 april 2025
Rafbók: 21 april 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland