Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
7 of 7
Klassískar bókmenntir
Regnbogalaut er ævintýraheimur barna Önnu og Gilberts. Þegar barnmörg fjölskylda sest að á prestssetrinu í Maríulundi færist fjör í leikinn. Krakkarnir leysa úr málum eftir eigin höfði, oft á hátt sem fullorðnum hefði aldrei hugkvæmst. Regnbogalaut er sjöunda bókin í bókaflokknum um Önnu í Grænuhlíð eftir Lucy Maud Montgomery. Sigríður Lára Sigurjónsdóttir þýddi. Þórunn Erna Clausen les.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180624756
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180626996
Þýðandi: Sigríður Lára Sigurjónsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 januari 2024
Rafbók: 26 januari 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland