Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
7 of 7
Glæpasögur
Kim Sleizner, yfirmaður morðdeildar lögreglunnar í Kaupmannahöfn, er maður sem svífst einskis. Hann komst til æðstu metorða með óheiðarlegum hætti og hefur ítrekað misbeitt valdi án þess að það hafi komist upp.
Mánuðum saman hefur lögreglukonan Dunja Hougaard stýrt leynilegri rannsókn á Sleizner og er nú reiðubúin að láta til skarar skríða gegn honum. En hinum megin Eyrarsundsins fær sænski lögreglumaðurinn Fabian Risk skilaboð sem setja strik í reikninginn.
Bækur sænska verðlaunahöfundarins Stefan Ahnhem um Fabian Risk þykja með allra bestu glæpasögum síðari ára. Þær eru margverðlaunaðar og hafa selst í milljónum eintaka. Síðasti naglinn er sjötta og lokabókin í flokknum um Fabian Risk.
© 2021 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935213563
© 2021 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935215796
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 augusti 2021
Rafbók: 6 oktober 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland