Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
3 of 3
Glæpasögur
Lík ungrar stúlku, Maju Nielsen, finnst blóði drifið í Ráðhúsgarðinum í Árósum einn maímorgun. Áverkar á líkinu benda til að stúlkan hafi fallið úr mikilli hæð en á hægri handlegg hennar er mörg smá skurðsár. Allt bendir til þess að hún hafi framið sjálfsvíg, en þegar rannsókn málsins vindur fram kemur í ljós að Maja glímdi við marga djöfla, meðal annars ofsóknaræði. Söngfuglinn er þriðja bókin í seríunni um rannsóknarlögreglumanninn Daniel Trokic, eftir verðlaunahöfundinn Inger Wolf.
© 2025 Storyside (Hljóðbók): 9789180611107
© 2025 Storyside (Rafbók): 9789180611114
Þýðandi: Ingibjörg Eyþórsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 april 2025
Rafbók: 29 april 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland