Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
4 of 9
Glæpasögur
Á kaldri vetrarnóttu finnst fárveikur ungur maður á reiki í Stokkhólmi. Í ljós kemur að sjö ár eru síðan hann var lýstur látinn, löngu eftir að hann og systir hans hurfu, þá á barnsaldri. Lögreglumaðurinn Joona Linna er sannfærður um að raðmorðinginn Jurek Walter hafi átt sök á hvarfi systkinanna – maður sem Joona handsamaði sjálfur fyrir þrettán árum og hefur síðan verið í strangri einangrun á geðsjúkrahúsi.
Hvar hefur ungi maðurinn verið öll þessi ár? Er systir hans á lífi, lífshættulega veik eins og bróðirinn? Einhver verður að freista þess að vinna traust siðblinda glæpamannsins í æðisgengnu kapphlaupi við tímann. Þar kemur aðeins ein manneskja til greina …
Sandmaðurinn er fjórða spennubók Lars Kepler en á bak við það nafn standa hjónin Alexandra og Alexander Ahndoril. Fyrri bækur þeirra, Dávaldurinn, Paganinisamningurinn og Eldvitnið, hafa slegið í gegn á Íslandi sem annars staðar og verið þýddar á fjölda tungumála.
© 2023 JPV (Hljóðbók): 9789935294876
© 2023 JPV (Rafbók): 9789935114266
Þýðandi: Jón Daníelsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 september 2023
Rafbók: 12 september 2023
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland