Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
2 of 2
Glæpasögur
Camilla Läckberg hefur fyrir löngu verið útnefnd aðal rokkstjarnan í heimi norrænna glæpasagna. Fjölmargir aðdáendur hafa lesið Fjällbacka-seríuna hennar upp til agna en í fyrra kom út fyrsta bókin í æsispennandi nýrri seríu, bókin Gullbúrið. Nú er þeirri sögu fylgt eftir með Silfurvængjum. Allt leikur í lyndi hjá aðalsöguhetjunni Faye. Hún hefur hafið nýtt líf erlendis, fyrrverandi eiginmaður hennar, Jack, situr í fangelsi og fyrirtæki hennar, Revenge, stefnir á Bandaríkjamarkað. En á augabragði hrannast óveðursskýin upp yfir tilveru hennar. Läckberg fetar hér nýjar brautir með ógleymanlegri söguhetju og grímulausum feminískum boðskap. Búðu þig undir að kynnast Faye. Hún er engin venjuleg kona!
© 2021 Sögur útgáfa (Hljóðbók): 9789935498908
© 2021 Sögur útgáfa (Rafbók): 9789935498922
Þýðandi: Sigurður Þór Salvarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 januari 2021
Rafbók: 30 januari 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland