Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Spennusögur
Johnny Smith liggur í dái í fjögur og hálft ár eftir alvarlegt bílslys. Þegar hann vaknar úr dáinu finnur hann að dulrænar gáfur sem hann uppgötvaði í æsku hafa magnast um allan helming. Einstakir hæfileikar hans til að skyggnast fram í tímann reynast honum þó fremur bölvun en blessun. Hann kærir sig ekki um að vita um framtíð fólks sem hann umgengst. En þegar á vegi hans verður miskunnarlaus maður með ógnvænlegar fyrirætlanir verður Johnny að beita öllum kröftum sínum til að koma í veg fyrir að skelfileg örlög rætist.
Eitt af meistaraverkum konungs sálfræðitryllanna!
Stephen King er höfundur yfir 50 skáldsagna sem allar hafa verið metölubækur víða um heim. Sjáandinn birtist hér í frábærum lestri Guðmundar Inga Þorvaldssonar.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789152167878
© 2021 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935215802
Þýðandi: Þórdís Bachmann
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 augusti 2021
Rafbók: 6 oktober 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland