Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
1 of 1
Glæpasögur
Í kæfandi hita síðla sumars kemur til átaka milli lögreglunnar og ungra innflytjenda í Árósum. Í sama mund finnst lík af nakinni konu á bak við gám á hafnarsvæðinu í borginni. Í ljós kemur að konan hafði dáið úr blóðmissi í kjölfar keisaraskurðar. Blaðakonan Dicte kemst á snoðir um mikilvægar vísbendingar og sogast inn í rannsókn málsins með lögreglumanninum Wagner. Þegar rannsóknin tekur að beinast að innflytjendahverfinu Gjellerup magnast spennan í átökum lögreglunnar og innflytjenda. Danska spennusagnadrottningin Elsebeth Egholm er einn ástsælasti skáldsagnahöfundur Danmerkur. Vinsælir sjónvarpsþættir hafa verið gerðir eftir bókum hennar um Dicte og hafa þeir verið sýndir á RÚV. Sjálfsskaði er þriðja sagan í bókaflokknum um Dicte.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789180297882
© 2021 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935215185
Þýðandi: Sigurlín Sveinbjarnardóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 maj 2021
Rafbók: 25 maj 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland