Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
4 of 11
Glæpasögur
Þegar undirbúningur fyrir Ólympíuleikana í Stokkhólmi stendur sem hæst springur sprengja í stúku nýja Ólympíuleikvangsins. Ein valdamesta kona Svíþjóðar ferst í sprengingunni.
Á meðan umfangsmikil og áköf leit lögreglunnar að morðingjanum stendur yfir fer Annika Bengtzon, blaðamaður á Kvöldblaðinu, að rannsaka málið og uppgötvar óvæntar tengingar sem aðrir virðast ekki hafa komið auga á.
Þar með er lesandinn lagður af stað í æsispennandi för með þekktasta blaðamanni sænskra spennusagna. Birna Pétursdóttir glæðir söguna lífi með frábærum lestri.
Bækur Lizu Marklund um blaðakonuna Anniku Bengtzon hafa komið út á yfir 30 tungumálum og notið gríðarlegra vinsælda. Sprengivargurinn er fjórða sagan í þessum bókaflokki, hér í frábærum lestri Birnu Pétursdóttur.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346746
© 2024 Mál og menning (Rafbók): 9789979346418
Þýðandi: Anna Ragnhildur Ingólfsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 september 2022
Rafbók: 20 september 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland