Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
6 of 10
Skáldsögur
SUNNA KARLS FLETTIR SIG KLÆÐUM. Sunna og Yusef sættast og Yusef deilir með henni hræðilegum upplifunum sínum af stríðinu í Sýrlandi. Í ljós kemur að Matthildur, sú grunaða, er í aukavinnu á nektardansklúbbi. Sunna og Yusef fara þangað og bíða fyrir utan klúbbinn yfir nótt til þess að hitta hana. Matthildur kemur út í svo miklum flýti að þau ná henni ekki og geta því ekki talað við hana. Eftir nokkra umhugsun ákveður Sunna að hún skuli sjálf vinna huldu höfði á klúbbnum til þess að kynnast Matthildi betur. Hún sækir um starf sem fatafella - og fær það.
© 2019 Storytel Original (Hljóðbók): 9789178919147
© 2019 Storytel Original (Rafbók): 9789180113373
Þýðandi: Friðrika Benónýsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 augusti 2019
Rafbók: 7 augusti 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland