Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Undarleg hegðun Rögnu á Efri-Torgilstad veldur íbúum býlisins áhyggjum. Hvers vegna dansar hún í garðinum fyrir framan alla, greinilega drukkin? Er eiginmaður hennar Torgil með eitthvað óhreint í pokahorninu? Hann virðist hafa áhyggjur af eiginkonu sinni, en þegar hann neyðir Rise til að hitta sig einan í skóginum fer hún að efast um heilindi hans. Viljar er ekki sá eini sem sýnir Önnu áhuga en Sommerville lávarður eyðir sumrinu á bænum og heillast líka af eldri systurinni.
Hér er komin þriðja bók í seríunni Fjallalíf eftir Laila Brendan, í dásamlegum lestri Láru Sveinsdóttur.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180623292
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180613392
Þýðandi: Birna Lárusdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 november 2022
Rafbók: 1 november 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland