Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
2.8
Skáldsögur
Ungur maður skrifar látinni móður sinni bréf þar sem hann lýsir ískyggilegu lífi sínu á bersöglan og ágengan hátt. Hann sér veröldina og lögmál hennar í vægast sagt einkennilegu ljósi. Í bréfum unga mannsins kynnist lesandinn ógleymanlegri persónu, manneskju sem ekkert er heilagt í sínu guðlega æði. World Literature Today: „Með Tári paradísarfuglsins hefur Einar Örn Gunnarsson skrifað röð sérkennilegra, dularfullra og á köflum ógnvekjandi bréfa sem eignuð eru manni sem er líkamlega, andlega og tilfinningalega skaðaður. Bréfin lýsa annars vegar skelfilegri martraðartilveru, draumkenndri veröld á valdi kafkaískra uppákoma og óhugnaðar sem nær langt út fyrir mörk ímyndunaflsins og hins vegar lýsa þau lokuðum listrænum heimi sem samanstendur af framandlegum málverkum og skissum en einnig leyndardómsfullri bók sögupersónunnar sem utanaðkomandi fá ekki skilið. Tár paradísarfuglsins er margslungin, hrollvekjandi og spennandi lesning.“ Fyrsti kafli sögunnar kom út sem sjálfstæð smásaga er nefndist Bréf til mömmu árið 1986 og vakti sterk viðbrögð lesenda.
© 2023 Einar Örn Gunnarsson (Hljóðbók): 9789935253330
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 mars 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland