Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
Skáldsögur
Í enskri sveitasælu í Kent standa tveir húsvagnar og hýsa jarðarberjatínslufólkið sem vinnur hörðum höndum á ökrunum: annar fyrir konur og hinn fyrir karla. Verkafólkið er allt innflytjendur og kemur úr ýmsum áttum: frá Úkraínu, Póllandi, Kína og Malaví, og erindi þess til Englands eru misjöfn rétt eins og hugmyndirnar um land og þjóð.
Tveir húsvagnar er stórskemmtileg bók, huguð, hjartnæm og ærslafull, rétt eins og verðlaunabókin Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku eftir sama höfund, sem naut mikilla vinsælda hér á landi og víða um heim. Marina Lewycka er af úkraínskum ættum, fædd í flóttamannabúðum í Þýskalandi en ólst upp í Englandi og býr þar. Álfrún Helga Örnólfsdóttir les.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979350439
Þýðandi: Guðmundur Andri Thorsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 maj 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland