Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Þórarinn Eldjárn er þjóðkunnur fyrir smásögur sínar, listilega stílaðar og hnitmiðaðar. Hann er fundvís á forvitnileg sjónarhorn og fjallar af næmi og glöggskyggni um fólk og furður fyrr og nú. Sagnabrunnur hans er ætíð gjöfull og húmorinn aldrei langt undan. Umfjöllun geymir átta snjallar og bráðskemmtilegar sögur úr smiðju Þórarins Eldjárns. Sögurnar eru úr fortíð og samtíð, stuttar og langar, sögupersónur eru eftirminnilegar og umfjöllunarefnin fjölbreytt: Sagt er frá starfi eftirlaunaþega á þjóðháttasafni, afdrifaríkri sjóferð á átjándu öld, bobbspili og bílaþvotti, sjálftölurum og sviðstúlkun, Þórði malakoff og Ágústi Strindberg – og ljóstrað upp um eitt og annað sem legið hefur í þagnargildi.
© 2022 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979226857
© 2022 Vaka-Helgafell (Rafbók): 9789979226673
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 april 2022
Rafbók: 11 april 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland