Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
4 of 4
Skáldsögur
Draumar Dagbjartar um að komast að heiman rætast þegar hún gerist ráðskona hjá Sigurpáli bílstjóra. Þær mæðgur binda miklar vonir við lífið í kaupstaðnum en verða fljótlega fyrir vonbrigðum. Hugurinn er allur í föðurhúsum.
Lýsing á mannlífi í sveit og á mölinni á síðustu öld. Fólk er óðum að flytjast í þéttbýli, en sumir hverfa aftur til sveitalífsins.
Eins og svo oft áður, tekst Guðrúnu frá Lundi að fanga hug og hjörtu lesenda á einstakan hátt, með því að gæða persónur sínar lífi svo lesandinn hverfur meira en heila öld aftur í tímann. Hún sendi frá sér sextán skáldsögur alls, sumar í mörgum bindum, og var áratugum saman einn alvinsælasti höfundur landsins.
Bókin kom upphaflega út árið 1973.
© 2024 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935223081
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 november 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland