Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
3 of 3
Glæpasögur
Kona og tvö ung börn eru myrt á heimili sínu í Stokkhólmi. Engar vísbendingar finnast og spurningarnar hrannast upp. Hvers vegna hefur faðir barnanna engin samskipti við fjölskyldu sína? Hvernig hafði atvinnulaus filippseysk kona efni á rándýrri íbúð? Er svörin kannski að finna í löngu liðnum atburðum í sænskum smábæ? Lögregluforinginn Conny Sjöberg og félagar hans standa ráðþrota gagnvart þessum skelfilega glæp og þurfa um leið að kljást við drauga úr eigin fortíð. Og einn úr hópnum, Einar Eriksson, virðist gufaður upp …
Carin Gerhardsen sló rækilega í gegn með Piparkökuhúsinu, fyrstu spennusögunni um lögreglusveitina á Hammarbystöðinni, og fylgdi henni eftir með Mamma, pabbi, barn, sem hlaut ekki síðri viðtökur. Sænskir bókabloggarar kusu Vögguvísu bestu skáldsögu ársins þegar hún kom út.
Nanna B. Þórsdóttir þýddi.
© 2024 JPV (Hljóðbók): 9789935295262
Þýðandi: Nanna B. Þórsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 november 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland