Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Sögusagnir hafa lengi vel lifað af dulrænum hæfileikum Unu í Garði. Hún væri skyggnigáfu gædd og gæti farið sálförum víða um jarðlífið og jafnvel handa þess. Völva Suðurnesja, eins og hún var kölluð, gat læknað fólk og veitt þeim leiðsögn. Ennfremur var hún kunnug að hjartagæsku sinni, hlýju og hjálpfýsi. Fjöldi fólks leitaði til Unu með sorgir sínar og áhyggjur og allir fóru frá henni með von í hjarta. Börn voru tíðir gestir heima hjá henni og færðu Völvunni vængbrotna fugla svo hún gæti læknað þá.
Völva Suðurnesja er stórmerkileg saga einstakrar konu sem var mörgum kunn fyrir lífsviðhorf sitt og dulargáfur en ekki síst fyrir þau djúpu spor sem hún markaði í líf fólks sem henni kynntist og það dýrmæta hjálparstarf er hún af fórnfýsi vann. Bókin hefur verið metsölubók frá því hún kom fyrst út árið 1969 og seldist nær samstundis upp. Hér birtist saga Völvu Suðurnesja á ný.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180626491
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180626507
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 september 2023
Rafbók: 8 september 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland