Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Skáldsögur
„Veröld Soffíu er spennandi skáldsaga sem leiðir lesandann inn í heillandi heim heimspekinnar.“
Forvitni Soffíu er vakin þegar hún fær bréf frá ókunnum manni. Bréfunum fjölgar og smátt og smátt raðast saman heilleg mynd af kenningum evrópsku hugsuðanna allt frá goðsögnum og grískum heimspekingum fram til nútímans. Soffía verður gagntekin af áleitnum spurningum um tilveruna enda "er hægt að líkja leit heimspekinganna eftir sannleikanum við leynilögreglusögu."
Líf Soffíu er líka viðburðarríkt og vísindaleg rökfræði getur komið sér vel þegar greiða á úr erfiðum flækjum.
Jostein Gaarder hefur hlotið alþjóðleg verðlaun og viðurkenningar fyrir þessa einstöku bók sem heldur lesandanum föngnum frá upphafi til enda. Sagan hefur verið þýdd á fjölmörg tungumáld, enda hvort tveggja í senn: bráðskemmtileg lesning og fróðleiksnáma um menningarsögu heimsins. Veröld Soffíu birtist hér í framúrskarandi lestri Vigdísar Hrefnu Pálsdóttur, Kolbeins Arnbjörnssonar og Unnar Birnu Backman.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979350804
Þýðandi: Þröstur Ásmundsson, Aðalheiður Steingrímsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 augusti 2023
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland