Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
3 of 6
Glæpasögur
Sundurhlutað lík ungrar stúlku finnst í skóglendi í Stokkhólmi. Tvö ár eru síðan hún hvarf. Og skógurinn geymir fleiri leyndarmál. Á elliheimili í grennd dvelur kona sem hefur þagað í þrjátíu ár – yfir hverju? Snjöll og óhugnanleg saga um málsrannsókn sem breytist í martröð.
Kristina Ohlsson er einn vinsælasti spennusagnahöfundur Norðurlanda. Verndarenglar er þriðja bók hennar í margverðlaunaðri og geysispennandi seríu um Fredriku Bergman, rannsóknarsérfræðing hjá sérsveit sænsku alríkislögreglunnar. Hér í frábærum lestri Sigríðar Eyrúnar Friðriksdóttur.
© 2024 JPV (Hljóðbók): 9789935295408
Þýðandi: Jón Daníelsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 juni 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland