Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
4 of 5
Glæpasögur
Thorkild Aske heldur með systur sinni til Íslands að heimsækja aldraðan föður þeirra, Úlf, sem glímir við krabbabein. Úlfur er mikill umhverfissinni og á að baki litríka ævi í endalausu stríði við íslensk stjórnvöld.
Á Íslandi sogast Thorkild inn í morðmál sem tengjast umhverfisvernd og virkjanaframkvæmdum. Æsilegir leikar berast um Reykjavík, Vesturland, Strandir, Norðurland og hálendið. Ískyggilegir draugar úr fortíð íslenskra deilna um umhverfismál láta á sér kræla.
Við skulum ekki vaka er þriðja bókin í magnþrungnum spennusagnaflokki um lögregluforingjann Thorkild Aske sem er af íslenskum ættum. Hér í frábærum lestri Stefáns Jónssonar.
Norski rithöfundurinn Heine Bakkeid hefur fengið mikil lof fyrir glæpasögur sínar sem hafa verið þýddar á fjölda tungumála.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180448581
© 2022 Ugla (Rafbók): 9789935216045
Þýðandi: Magnús Þór Hafsteinsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 januari 2022
Rafbók: 4 april 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland