Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
7 of 11
Glæpasögur
Í hverri fjölskyldu búa grimm leyndarmál.
Á bjartri vornótt snarast kona inn í bíl sinn. Hendurnar á stýrinu eru ataðar blóði. Með son sinn ungan í aftursætinu leitar hún á eina griðastaðinn sem hún þekkir; eyjuna Grásker við Fjällbacka. Hvað kom fyrir? Og hvers vegna finnst kunningi konunnar skotinn til bana í íbúð sinni?
Þegar lögreglan í Tanumshede hefst handa við að kortleggja málið kemst hún á snoðir um röð leyndarmála.
Bókin kom fyrst út á íslensku árið 2010.
Camilla Läckberg er sannkölluð drottning evrópskra spennubóka. Hún hefur notið fádæma vinsælda fyrir sakamálasögur sínar um hjónin Ericu Falck rithöfund og Patrik Hedström lögreglumann í Fjällbacka. Bækur hennar hafa selst í meira en tuttugu milljónum eintaka í yfir sextíu löndum.
Sigurður Þór Salvarsson þýddi.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789935181404
© 2021 Sögur útgáfa (Rafbók): 9789935310019
Þýðandi: Sigurður Þór Salvarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 september 2019
Rafbók: 30 januari 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland