Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
5 of 11
Glæpasögur
Ískalda vetrarnótt er blaðamaður myrtur í Norður-Svíþjóð. Annika Bengtzon finnur tengsl milli morðsins og hryðjuverks sem framið var á sama stað í ’68 byltingunni. Annika flækist í net ofbeldis og hryðjuverka sem teygja anga sína alla leið í stjórnarráðið.
Bylting verður í lífi Anniku. Hún hefur þreyst illa og sagt upp yfirmannsstöðu sinni á Kvöldblaðinu en hefur frjálsar hendur sem blaðamaður og rannsakar gamalt hryðjuverkamál. Yfirmaður hennar neitar henni um birtingu málsins í blaðinu en hún aftekur með öllu að láta það niður falla.
Til að styrkja stoðirnar og berjast fyrir tilverurétti sínum neyðist hún til að skora bæði pólitískar stofnanir og fjölmiðlakerfið á hólm, yfirmann sinn og eigin siðferðiskennd.
Bækur Lizu Marklund um blaðakonuna Anniku Bengtzon hafa komið út á yfir 30 tungumálum og notið gríðarlegra vinsælda. Úlfurinn rauði er fimmta sagan í þessum bókaflokki, hér í frábærum lestri Birnu Pétursdóttur.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346777
© 2024 Mál og menning (Rafbók): 9789979348764
Þýðandi: Anna Ragnhildur Ingólfsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 oktober 2022
Rafbók: 21 september 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland