Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
5 of 6
Glæpasögur
Þegar frumsýning stendur fyrir dyrum á leikriti í litlum sveitabæ hverfur einn leikaranna. Stuttu síðar síðar finnst hún drukknuð. Nokkru seinna finnst lík ungs manns sem líka fór með hlutverk í leikritinu.
Bæði morðin eru óvenju níðingsleg og koma lögregluforingjunum Berglund og Wilander í Hagfors á óvart sem og blaðamanninum Magdalenu Hansson.
Morðin virðast á margan hátt tengjast. En aðferðirnar eru ólíkar. Þó er ljóst að morðinginn er haldinn kvalalosta og líklegur til að svala honum aftur. Spurningin er bara: Hvernig, hvenær – og hvar.
Elín Guðmundsdóttir þýddi.
Ninni Schulman starfaði við blaðamennsku áður en hún sló í gegn sem glæpasagnahöfundur í heimalandi sínu, Svíþjóð. Þegar allar klukkur stöðvast er sjálfstæð bók í hinni vinsælu Hagfors-seríu. Hún er fimmta bókin sem kemur út eftir Ninni Schulman á íslensku. Hinar eru Stúlkan með snjóinn í hárinu, Leyndarmálið okkar, Velkomin heim og Bara þú sem allar hafa fengið frábærar viðtökur íslenskra lesenda.
„Einn okkar fremsti glæpasagnahöfundur og samfélagsrýnir." Kristianstadsbladet
„Meðal bestu sænsku glæpasagnanna um þessar mundir ... Snjall höfundur sem missir aldrei tökin á spennunni.“ Dagens Nyheter
„Svo ótrúlega trúverðug!“ Borås tidning
© 2023 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935218520
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 juli 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland