Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Glæpasögur
Þyrluránið í Stokkhólmi í september 2009 er eitt stærsta rán sem framið hefur verið í Svíþjóð. Bíræfnir þjófar rændu þyrlu, lentu henni á þaki peningageymslu í Västberga að næturlagi, brutust inn og komust undan með 39 milljónir sænskra króna. Lögreglan hafði fregnir af ráninu fyrir fram – og það sem meira var: Ræningjunum var ljóst að lögreglan vissi af þeim.
Atburðarásin var ótrúlegri en nokkur skáldsaga. Hér er hún notuð til að skapa hörkuspennandi og vel fléttaða sögu sem ýmist er sögð frá sjónarhóli ræningjanna, sem tókst hið ómögulega, eða lögreglumannanna sem mistókst að sjá við þeim og þurftu að horfa upp á ræningjana fylla þyrluna af peningum og fljúga á brott. Jonas Bonnier skrifaði Þyrluránið eftir að hafa átt ítarleg viðtöl við ræningjana. Bókin hefur vakið mikla athygli og útgáfuréttur verið seldur til yfir 30 landa auk þess sem Netflix hefur keypt kvikmyndaréttinn.
Eyrún Edda Hjörleifsdóttir þýddi.
© 2021 JPV (Hljóðbók): 9789935292759
© 2021 JPV (Rafbók): 9789935118394
Þýðandi: Eyrún Edda Hjörleifsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 december 2021
Rafbók: 24 december 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland