Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
2 of 3
Fantasía-og-scifi
Töframaðurinn ungi, Nathaniel, nýtur virðingar fyrir hugrekki sitt þegar hann bjargaði hinum magnþrungna Verndargrip frá Samarkand. Frami hans þykir vís. En dularfull andspyrna setur strik í reikninginn. Óþekkt ógn steðjar að. Nathaniel á ekki annarra kosta völ en að vekja upp Bartimæus, hinn 5000 ára gamla, eitursnjalla og bráðskarpa djinna. Enn á ný sogast Nathaniel og Bartimæsur inn í ógnvænlega hringiðu leynimakks og átaka. Æsispennandi ævintýrasaga þar sem töfrar og undirferli eru við hvert fótmál.
Önnur sagan í hinum geysivinsæla Bartimæusarþríleik sem farið hefur sigurför um heiminn.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178976102
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir, Brynjar Arnarson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 juni 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland