Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
5 of 7
Klassískar bókmenntir
Draumahús Önnu er fimmta bókin í bókaflokkum um Önnu í Grænuhlíð.
Það verkefni að þýða allan bókaflokkinn um Önnu í Grænuhlíð er þegar rúmlega hálfnað, fimm af átta bókum hafa komið út í nýrri þýðingu Sigríðar Láru Sigurjónsdóttur, þar af ein sem aldrei hefur komið út áður á íslensku: Anna í Asparblæ.
Bókin hefst á því að Anna Shirley og Gilbert Blythe giftast loks, eftir langt og stormasamt tilhugalíf og langa en kyrrlátari trúlofun, og hreiðra um sig í litlu húsi nálægt smábænum Maríuvogi á Prins Eðvarðs-eyju. Þar eignast þau sín fyrstu börn og kynnast nýju og áhugaverðu fólki, upplifa gleðistundir en einnig mikla sorg.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180624732
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180626989
Þýðandi: Sigríður Lára Sigurjónsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 april 2023
Rafbók: 29 mars 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland