Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
8 of 8
Glæpasögur
„Gætum hist til að taka nokkrar myndir? Þú færð að eiga allar vörurnar sem notaðar verða við myndatökuna. Og lofaðu mér að þetta fari ekki lengra. Þetta er okkar leyndarmál.' Fjórtán ára stúlka, dóttir prestsins í Kronviken, hverfur á leið heim eftir bíókvöld í skólanum. Tveimur dögum síðar finnst lík hennar í skóginum. Rannsóknarlögreglukonan Maria Wern gengur í málið. Þegar önnur stúlka hverfur skömmu síðar, breiðist skelfing um litla samfélagið. Fólkið í flóttamannabúðunum við höfnina fellur undir grun. Rétt eins og þroskaskerti ungi maðurinn sem ver öllum sínum tíma í tölvuheimum. Fjölmiðlar úthúða lögreglunni fyrir hægan framgang á rannsókn málsins. Samfélagið allt stendur á barmi örvæntingar. Í þessari fimmtu skáldsögu um rannsóknarlögreglukonuna Mariu Wern, spyr Anna Jansson áleitinna spurninga um samtíma okkar. Hvað gerist þegar varnirnar bresta, þegar stofnarnirnar sem við treystum á bregðast og fólk tekur lögin í sínar hendur. Hvað gerist þegar samúð okkar þrýtur?
© 2025 Storyside (Hljóðbók): 9789180842570
© 2025 Storyside (Rafbók): 9789180842587
Þýðandi: Friðrika Benónýsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 januari 2025
Rafbók: 14 januari 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland