Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
8 of 10
Glæpasögur
Í meira en áratug hefur hinn leyndardómsfulli Assad verið lykilmaður í Deild Q og fátt getað komið honum úr jafnvægi. En fréttamynd af látinni flóttakonu á strönd Miðjarðarhafsins vekur upp slíka fortíðardjöfla að Assad rambar skyndilega á barmi taugaáfalls og þá reynist samstarfskonan Rose honum haukur í horni. Í kjölfarið hefst þrettán daga taugatrekkjandi niðurtalning að hryllilegum hamförum í hjarta Evrópu þar sem Ghaalib, miskunnarlausi böðullinn frá Írak, heldur um stjórntaumana.
Á sama tíma þarf Deild Q að kljást við truflaðan, ungan mann sem undirbýr fjöldamorð. Með ótal mannslíf í húfi og sálarheill Assads að veði kasta Carl Mørck og félagar sér beint út í hringiðu skelfilegra atburða.
Fórnarlamb 2117 er áttunda bókin um Deild Q en Jussi Adler-Olsen nýtur mikilla vinsælda víða um heim fyrir sögur sínar. Áformað er að bækurnar í flokknum verði tíu alls og þegar hafa verið gerðar kvikmyndir eftir þeim fyrstu. Íslenskir glæpasagnaaðdáendur geta fagnað því að serían um Deild Q er væntanleg í heild sinni á Storytel í frábærum lestri Davíðs Guðbrandssonar.
© 2022 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979227137
Þýðandi: Magnea J. Matthíasdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 november 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland