Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
2 of 3
Glæpasögur
Hríðarbylur gengur yfir Árósir þegar átta ára drengur finnst látinn á ísilagðri Gíberánni. Veiðilínu hefur verið vafið um magran hálsinn og hendurnar eru þaktar brunasárum. Enginn vafi leikur á um að voðaverk hafi verið að ræða. Daniel Trokic og Lisa Kornelius ganga beint í málið og leiðir rannsóknin þau að gömlum skarfi sem safnar bjöllum, strák með sérlega slæma samvisku og loks að drukknun sem átti sér stað í sömu á fyrir þrjátíu árum. Um leið og snjóa fer að leysa, kemur í ljós átakanlegur harmleikur ... Frost og aska er önnur bókin í geysivinsælli glæpaseríu um lögreglufulltrúana Daniel Trokic og Lisu Kornelius eftir verðlaunahöfundinn Inger Wolf. Rígspennandi og skemmtileg morðgáta sem Ólafur Egill Egilsson flytur á sinn einstaka hátt.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180611084
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180611091
Þýðandi: Nuanxed / Ingibjörg Eyþórsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 april 2024
Rafbók: 8 april 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland